Nánari upplýsingar
Glæsilegt hjól hlaðið aukabúnaði frá Honda, allt gert í samráði við umboð, þjónustað hjá Honda, nýbúið að skipta um olíu og alla vökva. Original síkkun á frambretti. Hjól sem lýtur út eins og nýtt. Glæsilegt hjól. Sjón eru sögu ríkari. Alltaf geymt inni og einstaklega vel með farið, lítil sem enging grjótköst, hjálmageymsla og tvær plast töskur original.