Sími 577 4565
KAWASAKI NINJA H2
Raðnúmer:#130563
Verð:3.500.000 kr.Áhvílandi:Mánaðarleg afb.:
Árgerð:2016Akstur:1.332 km.Litur:Svartur (tvílitur)
Nýskráning 8/2016
998 cc. slagrými
200 hestöfl
237 kg.
Afturhjóladrif
Bensín
4 strokkar
Næsta skoðun: 2022
2 manna
Beinskipting 6 gírar

Aukahlutir / Annar búnaður

ABS hemlakerfi
Aðgerðahnappar í stýri
Álfelgur
Intercooler
Spólvörn
Stafrænt mælaborð
Stillanleg fjöðrun
Stöðugleikakerfi
Tölvukubbur

Nánari upplýsingar

Kawasaki Ninja H2 2016 árgerð, nýskráð 11.08.2016. Fyrsta fjöldaframleidda mótorhjólið sem kemur með supercharger. Bæði NINJA H2 og H2R eru einstök í sögu KAWASAKI þar sem fjölmargar deildir innan KHI eða KAWASAKI HEAVY INDUSTRIES koma að hönnun og smíði hjólsins, ekki eingöngu mótorhjóladeild fyrirtækisins.Hjólið er ekið aðeins 1336 kmKawasaki Ninja H2 2016 árgerð, nýskráð 11.08.2016. Fyrsta fjöldaframleidda mótorhjólið sem kemur með supercharger. Bæði NINJA H2 og H2R eru einstök í sögu KAWASAKI þar sem fjölmargar deildir innan KHI eða KAWASAKI HEAVY INDUSTRIES koma að hönnun og smíði hjólsins, ekki eingöngu mótorhjóladeild fyrirtækisins.Hjólið er ekið aðeins 1336 kmfyrirtækisins.Hjólið er ekið aðeins 1336 km, og er að öllu leyti sem nýtt og er eina hjól sinnar tegundar á landinu. Hjólið hefur aðeins einu sinni séð rigningu, og hefur alltaf verið geymt inni. Hjólið er gefið upp ca 200 hestöfl út í dekk orginal, skv Brocks Performance er hjólið að skila 203.88 hestöflum í afturdekk orginal. Það er mjög auðvelt og ekki dýrt að auka aflið í hjólinu verulega, aftermarket pústkerfi og ECU flössun ein og sér getur skilað hjólinu langleiðina í 300 hestöflin, sem er reyndar alls ekki mælt með þeir eru ófáir sem hafa sprengt mótora með því að taka hjólið of hátt upp í hestöflum með bara þessum breytingum. 240-250 hestöfl út í dekk, og mótorinn er sagður jafn áreiðanlegur og stock mótor. Með hjólinu fylgir full titanium kerfi frá Vandemon Performance í Ástralíu sem er replica af H2R kerfinu, það er ekki hægt að komast yfir H2R kerfi án þess að vera skráður eigandi afHR2 hjóli.Vandemon kerfið í heild sinni er eingöngu 4,7 kg, sem er 12,1 kg léttara en orginal kerfið, virkilega vönduð og falleg smíði og án efa langsamlega grimmasta kerfi sem er hægt að fá undir NINJA H2. Einnig fylgir DNA High Performance Air Filter hjólinu.Búið að setja OVER RACING JAPAN fender eliminator kit undir hjólið, sem er gífurlega vandað og fallegt, ásamt því að vera dýrasta kittið fyrir hjólið.
bill.is
BGS vottuð bílasala