Sími 577 4565
VICTORY VISION STREET PREMIUM
Raðnúmer:#260910
Verð:1.590.000 kr.Áhvílandi:Mánaðarleg afb.:
Árgerð:2008Akstur:55 þ.km.Litur:Rauður
Nýskráning 5/2008
1.737 cc. slagrými
92 hestöfl
380 kg.
Framhjóladrif
4 sumardekk
Bensín
Næsta skoðun: 2018
2 manna
Beinskipting 6 gírar

Aukahlutir / Annar búnaður

Hraðastillir
Loftkæling
Útvarp

Nánari upplýsingar

Victory Vision Street Premium Til sölu frábært ferðahjól í mjög góðu standi og vel með farið. Flutt inn nýtt. Aðeins 2 eigendur og að langmestu leiti notað í lengri ferðir. Sætishæð aðeins 63 cm. Flott hjól í alla staði og litur vel út. Gott viðhald og þjónustubók Þetta er eina Steet Premium hjólið á Íslandi. Lár þyngdarpunktur og skemmtilegt hjól í akstri. Keypti hjólið þegar það var ekið 5 þúsund km. Mjög nýleg dekk og bremsuklossar að aftan. Ný kúplingslega og kerti. Ekið 55 þúsund. Vel útbúið hjól: Rafmagnsrúða Cruise Control Upphituð bæði sætin. Upphituð handföng. Útvarp hægt að tengja við iphone Xenon ljós Hliðartöskur
bill.is
BGS vottuð bílasala